Hókus Pókus býður nú upp á hin goðsagnakenndu Manic Panic hárskol!

Sagan

Tish og SnookyÞetta byrjaði árið 1977 þegar tvær systur frá N.Y.C., Tish og Snooky, sem voru þá söngvarar í Blondie ákváðu að leggja meira í sinn rock´n´roll lífstíl. Þær söfnuðu saman vel völdum klæðnaði sem þær höfðu hannað og opnuðu fyrstu pönk-búðina í Ameríku á hinu alræmda St. Mark's Place. Tish og Snooky kynntu fyrir viðskiptavinum sínum MANIC PANIC® hárlitina í öllum litum regnbogans.

Vinsældir vörumerkisins náðu miklum hæðum í lok 9. áratugarins (the 80's) og systurnar byrjuðu að dreifa vörulínunni frá litlu búðinni sinni. Skyndilega varð sprenging á umfjöllum um MANIC PANIC® í fjölmiðlum: Í timaritum, sjónvarpi, vinsælum bíómyndum... Bless bless litla búð, halló stóra vöruhús!

Í dag nota margar stórstjörnur MANIC PANIC® hárlitina til þess að ná sínu goðsagnakennda útliti: Katy Perry, Rihanna, Lady Gaga, Nicki Minaj, Bella Thorne, Kylie Jenner og Justin Bieber eru nokkur nöfn á listanum. Við sjáum þá næstum alls staðar á hvers konar tegund af manneskju, aldurshóp og þjóðfélagshópum. MANIC PANIC® er þekkt nafn í dag og fyrirtækið er ennþá leiðandi í uppfinningasemi og innblæstri í hárlita- og snyrtivörugeiranum. Árið 2017 fagnar MANIC PANIC® 40 ára afmæli, 4 áratugir í broddi "Litabyltingarinnar" sem ætlar engan enda að taka!

Upplýsingar um hárlitina

Hér fyrir neðan er frábær kennsla um notkun á Manic Panic litunum:

Smelltu hér til að sjá myndbandið inni á YouTube í fullri stærð